25. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hverfur?

Inn í skápum eru ósýnilegar eigur mans. Skápar gera hluti ósýnilega.

Hús, gardínur, sængin mín, herbergið mitt, stóri frakkinn minn næstumþví, gera mig ósýnilegan.

Já, straujárn þyngjast með aldrinum.


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Landamæri. (2006-09-19)
Hvað ef.
Stormviðvörun. (2006-09-08)
Bundið fyrir augun.
Fróð leikur
Hverfur?
Öryggi (2002-09-07)
Hefurðu heilsu?
Fyrirlestur (orðræpa)
Framburður
Stef
2.stef (2004-01-12)
Dagur 725
Næsti dagur
597?
Mig langaði svo.
Ef ég hugsa mig vel um.
Við erum, er það?
Verður allt að vera
Stjórnmál.
Umbúðarlaust (2006-10-29)


[ Til baka í leit ]