13. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hóran

Þú þekktir mig, dæmdi mig
Ég var óforbetranleg, ónýt, ofnýtt
Ég særði þig, notaði þig
Mér þykir fyrir því
ár eftir ár
Ég flúði en tók þig alltaf með mér
minningin um tvær unglingsstelpur
sem húðflúr í hjarta mérInga-san
1977 -Ljóð eftir Ingu

Hóran
King of Disappointment


[ Til baka í leit ]