31. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ást

Ást er það sem allir þarfnast.
Ást er fyrir mig og þig.
Ást er fyrir viðkvæm hjörtu,
sem að eru að finna sig.

Ástin hún er voða viðkvæm.
Ástin hún er voða sár.
Ástinni mun alltaf fylgja
brostin hjörtu og opin sár.
Ljóðið var samið ´93 (minnir mig)


Ljóð eftir Ágúst Örn Jóhannesson

Ást
Change
Næst..
Einhliða ást


[ Til baka í leit ]