16. desember 2019
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vanmáttur í stríði

Af einskærri
kostgæfni og umhyggju
sögðu þeir að
skotmörkin voru valin
en af ómældri illsku
dóu grunlaus börn
vegna olíugróða
hinna stóru ríkja.

Og það eina sem ég geri
er að skrifa vesæl orð
um það.



Guðni
1979 -



Ljóð eftir Guðna

Jenný
Ótitlað
Ótitlað
Elsku besta geðveilan mín
Hinn neikvæði ég
Ótitlað
Von
Ótitlað (2005-12-18)
Ótitlað
Vanmáttur í stríði
Lífsdans
Ótitlað
Til Andreu
Ljóðsemégmyndisemjaglaðurefégættiheimaíróognæði


[ Til baka í leit ]