24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Söknuður

Mig langar svo að fá þig aftur
því í þér var svo mikill lífskraftur
þú veiddir bæði fugla og mýs
en endaðir svo í paradís.

þá grétum við úr okkur augun
alveg fram í dögun
vorum þá með í augunum tár
og á sálinni stórt sár.Brynja
1993 -

Samið um köttinn minn sem hét Skotta...RIP


Ljóð eftir Brynju

Ást
Peð á plánetu jörð
Thaughts
Himnafaðir
Söknuður
Hatur
Changes


[ Til baka í leit ]