23. febrúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Kalt, svo kalt

Kaldur dagur upp rann
Ég sá þetta ekki fyrir
Í æðum þér óvissan rann
og slagur hjarta þíns fraus

Kaldir dagar á eftir komu
vonleysið og tárin saman runnu
Hörund þitt svo líflaust
og sárið þitt að hverfa

Köld nóttin gekk í garð
líf þitt útí sandinn rann
Horfinn var þinn sálarneisti
sem eitt sinn glitti í augum þínum

Köld var húðin í snertingu
og tár á vanga mínum rann
Sem eitt sinn þú kysstir mig
Og sagðir að þú yrðir ætíð hér í lífi mínuEva
1989 -Ljóð eftir Evu

Heimurinn hefur kvatt
Ég mun
Dularfulla ást
ilmur rauðra rósa
Ástin verður æ sterkari
Kalt, svo kalt
Even angels fall....
Á andartaki


[ Til baka í leit ]