25. júní 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lidice

Lidice,
- hvar ertu nú,
í grænum grundum
sokkin i svörð

Víetnam, Chile,
Afganista, Írak
- hví kemur þú aftur,
Lidice

Í hrafnbjörg mæður hurfu
feður til slátrunar leiddir
- hvað brást þínum börnum.

Lidice,
- hví bregðumst við enn.ÆRIR
1959 -

Tileinkad Mariu Suplickova 8. mai 2005. Í Lidice unnu nasistar voðaverk, myrtu alla íbúa og jöfnuðu borgina við jörðu. Þar eru núna grænar grundir og engin ummerki um þá blómlegu byggð sem þar var...


Ljóð eftir ÆRI

Bláskel
Illugakvæði og Finns
Hnykkur
Tvídægra
Ljósheimar (2006-01-10)
Rauðbrystingur
Maríukvæði (2009-08-12)
Samstaða
Líkn (2007-02-03)
Hesthús
Mitokondría
Úr skáldfákadrápu
Refhvörf
Sumarvon
Í bældri lautu
Í heiðinni
Vor í Prag (2008-02-08)
Lidice
Löngufjörur (2010-01-23)
Laufskörð
Sumarskuggi
Sáluhjálp
galaxí gvendur
Jökulland
Fákar
Fjallkonan í Kárahnjúkum
Fingurbjörg
Þræðir
Alheimsins tóm
Eigum við að elskast
Haf og strönd
Haust
Fjalladís
Bölsýni
Í djúpinu
Hlákan


[ Til baka í leit ]