




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
með eigur sínar
í þvældu sængurveri
snarar hann sér í land
með hnýttan skrokk
sigg í lófum
sunnudagshetja
undir stólparæðum
þar sem fánar blakta
börnin dreymir í rigníngunni
að bera sverð og skjöld
svo nál fálkaorðunnar
fái hvergi stungið í hjartastað
hann brosir við örlögunum
þegar eigin skósólar
klappa lof í lófa
fyrir gamla tryggð
er hann gengur
upp ormétna bryggjuna
|
|
Úr ljóðabók minni Misvísun 1984.
Ort á sjómanna Sunnudag til heiðurs íslenskum sjómönnum. Þeir lengi lifi bravó!!! |
|
Ljóð eftir Janus Hafstein
Þvílíkur dagur Haustlauf (2007-07-12) Endurkoma (2006-12-10) Uppgjör daganna (2004-04-29) Eftirmáli (2004-05-24) Kvótablús (2003-12-16) Skipið (2006-09-25) Trú (2004-07-22) Gamall vinur (2008-02-03) Á sama tíma (2005-02-03) Á vordögum (2002-05-29) Fríða frá Þagnar ljóð (2003-05-07) Eina ástin (2007-09-12) á bryggjunni (2008-06-01) Nálaraugað Vetrarsólstöður (2007-09-05) Stafalogn (2004-08-06) Úreldir Að lifa (2007-06-14) Að fæðast (2006-12-19) Þunglyndi (2005-02-23) Efinn Meira en veðurspá (2006-12-01) Steinarr í maga úlfsins (2006-12-26) Vorboði Jafnvægi (2008-01-19) Lænur himins (2007-09-24) Máttvana Faðmlag (2008-05-29) Að sigla (2008-01-08) Vinur Ljóð vegur mig (2008-05-27) Kvótablús taka tvö innistæðulaus orð Dagatal Sólarlandasæla (2009-09-02) Í kvöld er ég glaður Undir sænginni Ísland í dag (2009-08-06) Konu eins og þig (2009-12-15) Örlög (2009-11-27) Raunasaga Aflaklóin STAM (2012-04-06)
[ Til baka í leit ]
|