31. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Næst..

Sitjandi
starandi & hugsi
Af hverju?
Hví hlýðir munnurinn ei?
Hvar er hljóðið?
Hvert fóru orðin?
Ertu að forðast mig?
Var þetta of mikið,
of mikið á stuttum tíma?
Segi með sjálfum mér
Næst..
Næst þegar við hittumst
þá heyrast hljóðin
orðin flæða fram
og munnurinn hlýðir.
Næst get ég talað
Næst er ég sé þig
Næst?


Ljóð eftir Ágúst Örn Jóhannesson

Ást
Change
Næst..
Einhliða ást


[ Til baka í leit ]