26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
strengleikur barnsins

agnarlitlum fingrum
snertirðu strengina
í hjartarótunum

óvitandi, óviljandi,

hljómar hjalið þitt
fegurst allra í þessum
rykuga heimi

blábjörtum augum
bræðir gamlan
á einni andráKjartan Rolf
1957 -Ljóð eftir Kjartan Rolf

Stjörnublik (2004-01-29)
Þor (2003-12-30)
Morgundómar
Dæmigert íslenskt landslag
Skoðanaskipti
Þú (2003-10-14)
Eftirsjá
Orð (2004-02-29)
Klakamorgunn (2004-03-03)
Sálarrannsókn (2004-04-14)
Loforð (2004-05-17)
Sálir liðinna daga (2004-07-11)
Forðum keik
Litlu jákvæðu hlutirnir (2004-09-26)
Veruleikinn (2006-01-22)
strengleikur barnsins


[ Til baka í leit ]