13. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Milli vonar og ótta

Ég stend á barmi gljúfurs
hyldýpið fyrir neðan
tærnar standa fram af brúninni
og ég er við það að falla
- eilíf glötun í myrkri undirdjúpanna

Fyrir ofan er sólin.
Hún tegir sig í átt til mín
Hitar vangann
-og heldur
mér í styrkum örmum sínum
- og lofar mér betri tíð.

Á ég að hrökkva eða stökkva?Tíbrá
1986 -Ljóð eftir Tíbrá

Heilaþvottur
Hjálparhönd
Milli vonar og ótta
Höfnun
Nú er nóg komið! (2006-04-09)
Áróður gegn iðjuleysi


[ Til baka í leit ]