14. desember 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljósker

svo marga daga
og nætur
stóð ég við vegabrúnina.
Beið.
Svo lengi.
í regni, í sól oghríðarbyl
Með vegarlampann.
Beið.
Árin liðu.
Nú er veglampinn brotinn.
Ég farin heim.
Og mun sakna þín
ævinlega.CeCelia
1955 -Ljóð eftir CeCeliu

Undur og stórmerki
Ljósker
Sátt


[ Til baka í leit ]