24. janúar 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
3 hlutar.

Ef hægt væri að
skipta hjarta mínu.
Væru aðeins þrjú hólf
og væru þau svo.

Fyrsta hólfið fyrir
feimni til þín.
Og sú feimni felst
í draumi mínum um þig.

Annað hólfið fyrir
ást til þín.
Sú ást sem ég ber
til heiðurs þér.

Þriðja hólfið
alveg fullt.
Hólfið þriðja myndi vera
fullt af þér.

Jæja nú veistu
allt sem ég ber til þín.
Og því máttu vita,
ég trúi á þig.
Ást..??


Ljóð eftir Védísi..

3 hlutar.


[ Til baka í leit ]