27. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
v.

...og ást mín
er líkt og lína
umhverfis Kína.

Kvöld eitt í hinu fjarlæga austri.

Og ást mín
er líkt og krítarlína,
hvítkölkuð um veru sína...

...mín elskulega stúlka
með sægrænu augun
í Norðurmýrinni.

Já, þess vegna er ást mín
líkt og lína
dregin umhverfis ást þína.

Kvöld eitt í aftanhúminu, meðan sólin
vermir hjörtu þeirra sem...Ljóð eftir Óttar

smáljóð (2002-09-05)
iii. (2007-04-29)
iv.
v.
vi.
vii. (2007-07-10)
viii.
ix.
x. (2008-02-12)
xi.
xii.
xiii. (2004-04-15)
Í Reykjavík (2006-07-12)
kryddjurtir í regni (2002-07-24)
Gleðivísa (2006-06-16)
Í miðbænum


[ Til baka í leit ]