24. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Óskabrunnur

Í óskabrunninum bergmálar
ómur langana
í höggum mynta
sem dynja í dýpi hans
Sjálfur óskar hann þess einskis heitar
en að fá eigin rödd
svo hann geti óskað sér eigin raddar


Ljóð eftir Má Egilsson

Svið
Styrjöld
Óþægindi
Eilífð þú mig ást
Óskabrunnur
Að sætta sig við
Árans ári
Halelúja
Blóðbankinn


[ Til baka í leit ]