14. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Duttlungar

Hann er dottinn í dópið og öllum gleymdur
Hann er fallinn í sukk og líklega skemmdur.
Er einhver von fyrir svona sál
Sem er alla daga við sukk og skál?

En hver er það sem skyldi dæma
Og jafnvel von hans að öllu ræna
Hann á sér kannski lítinn draum
Sem guð er fær um að veita laun.

En til eru þeir sem engu trúa
Og sífellt upp á aðra klaga og
ljúga.

Já svona vill það stundum fara
Þótt eldmóður sé vís í byrjun.
Þá tekur lífið stundum aðra stefnu
Því skal aldrei taka neinu gefnu.

Jú,- örlögin eru duttlungafull
Og þú sem ert með dóm og bull.
Gætir setið á morgun í sama hópi
Fremstur í flokki,að harka dópi.Tyrfingur
1960 -Ljóð eftir Tyrfing

Duttlungar (2006-02-20)
Dvali
Heilræði


[ Til baka í leit ]