10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Dvali

Haustvindarnir feykja sumardögunum af trjánum
Eftir standa naktar greinarnar þaktar vetrardögum.
Hugur og hönd leggjast í dvala
og bíða þess að á trjánum fari að vaxa sumardagar.Tyrfingur
1960 -Ljóð eftir Tyrfing

Duttlungar (2006-02-20)
Dvali
Heilræði


[ Til baka í leit ]