23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hjálpin

Ég kem þér til hjálpar,
Þegar þú þarft mest.
Ég hjálpa þér,
áður en þú drukknar.
Ég vill ekki
sjá þig þjást

Eins og engill
Reyni ég að glóa.
Eins og fjöður,
fer lítið fyrir mér.

Ég geri hvað sem er.
Hvað sem þú þarft.
Það eina sem þú gerir,
er að láta mig vita fyrir 5.


Ljóð eftir Ásrúnu

Hjálpin
Orange


[ Til baka í leit ]