29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ást

Ég sé þig ganga
guðdómlegum ham,
geyslandi svo enginn skildi trúa.
Að undir gylltum
álaganna rann,
leyndist aðeins eitruð ormahrúga.
Nei, þetta er ekki um þig...


Ljóð eftir Ásu Hlín Benediktsdóttur

Örlög
Saga um sorg í Reykjavík.
2s-lags ósómi
Draumur úr votri gröf
Erla, Hallgerður, Freyja
Ást


[ Til baka í leit ]