17. febrúar 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
LífLítið hjarta hamast í kviði mínum
Berst fyrir lífi sínu
Líkami móður er í baráttu
Baráttu við að halda litla anganum
Lítill kroppur er duglegur og hamast um nætur
Móðir brosir þreytt, getur ekki sofið
En þetta táknar að lífið er enn til staðar
Sonur minn lifir

10.marz.2006


Ljóð eftir Jóhönnu Iðunni

Glerhús brotna
Líf
1388
Þrautir
Skrýtið
Vængbrot
Garðurinn
Vond sál
Saga af manni
Ég sé
Ást á himnum
Þungt Fótspor


[ Til baka í leit ]