10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stjörnur

Stjarnan mín björt og skær
blá og svo undurtær.
Hún gefur mér hlýjan blæ
þegar ég byrja hugsa um þig og hlæ.

Stjörnur skína heim til þín
og segja þér að koma til mín.
Þú kemur til mín og segir
sérðu stjörnurnar okkar.

Stjörnurnar okkar eru bjartar
og svo ótrúlega skírar
Hún minnir mig mig alltaf á þig
og minningar um þig og mig.

Stjörnur eru minningar
Minningar um okkar
Skemmtilegu stundir


Ljóð eftir Lárus Óskar Sigmundsson

Trú, von og umhyggja
Ljúft þetta líf
Frelsari er fæddur(Jólalag)
Mu- gengið
Stjörnur
Von
Þú
Afmæli
Biðin langa
Dagur og nóttin
Tango
More money, more freedom, more fun
Tenórinn
Your way.
Time
Hugarórar!
Tears from heaven
Ástin


[ Til baka í leit ]