20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skikjan

Einn daginn hittum við ungann mann á laun
og reyndist hann slunginn.
Hann beytti launráðum sínum gegn okkur
En við létum ekki bugast,
Því að við vissum að gott hefur alltaf meira á hið illa.emo kids
1989 -

þessi ljóðstúfur fjallar um hugrekkið, maður á að ekki að hörfa þó að maður sé hræddur.


Ljóð eftir emo kids

Skikjan
Ást númer 1
stærðfræðióður (2006-05-08)
Fullnægingarsamloka


[ Til baka í leit ]