27. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
vii.

Við endimörk
sjálfs mín
hvílir köttur í sólbaði.

Og hálfhræddar rottur
gægjast útum grásteypt húsin
og bíða færis.

Þær hlusta á mal kattarins,
horfa á hann þrífa sig í hitanum
og bíða eftir því að hann sofni.

Loks hlaupa þar framhjá honum,
á léttum löppum syndarinnar.

Ljóð eftir Óttar

smáljóð (2002-09-05)
iii. (2007-04-29)
iv.
v.
vi.
vii. (2007-07-10)
viii.
ix.
x. (2008-02-12)
xi.
xii.
xiii. (2004-04-15)
Í Reykjavík (2006-07-12)
kryddjurtir í regni (2002-07-24)
Gleðivísa (2006-06-16)
Í miðbænum


[ Til baka í leit ]