7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Pússað gler.Hugurinn hljóður,
hvítur,dofinn.
Sé hvernig allt snýst í andhverfu sína,
ástin,tilfinningarnar,lífið.
Horfi í draumsýn minni og
einfaldleika á tilveru okkar í gegnum
pússað gler.
Sé okkur sitja frjáls,
hamingjusöm,ástfangin í
skuggsælu hverfi einfaldleikans,
áttlaus,sátt og fullnægð.Ragnhildur
23-1 -Ljóð eftir Ragnhildi

Pússað gler.
Lítið barn.


[ Til baka í leit ]