11. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lítið barn.

Þú komst til mín
litla barn
með hendurna
þínar hvítu,
lagðir þær að
vanga mínum og
ég fann að
þú gast læknað öll
heimsins sár.
Ó,hve tilvera þín
er dásamleg.Ragnhildur
23-1 -Ljóð eftir Ragnhildi

Pússað gler.
Lítið barn.


[ Til baka í leit ]