26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í heimi hugans

Mér leiðist
ég er í tíma
allt er svo fjarlægt
Hugurinn reikar út
burt úr stofunni
Í heimi hugans er ég úti
í kuldanum
Ég sé svífa fram hjá mér
klikkaðan kennara
Sólin skín í augun á mér
kennarinn er uppi í tré
Það er haustilmur af litunum
rauður, grænn og brúnn
Skyndilega vekur hávaðinn mig
Skólinn er búinnLára H.H.
1990 -

Tjah, bara svona lýsing á eðlilegum skóladegi að hausti til..


Ljóð eftir Láru H.H.

Í heimi hugans
Engill alheimsins


[ Til baka í leit ]