17. október 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Borðbæn

Guð gefi að ég verði ekki fallegt lík
heldur rúnum rist og mörkuð ljótum örum
og djúpum rispum
sem sýna að ég hef lifað til fullnustu
horft óvarin framan í heiminn
þorað að elska þar til ég hef verið svikin,
svívirt og barin
að ég hafi nýtt tímann til að ferðast
öfganna á milli
og kynnst lífinu í allri sinni dýrð

Guð gefi að síðasta andvarpið
verði ekki fullt eftirsjár
heldur geti ég södd sagt skilið
við tilfinninga-gnægtaborð lífsins


Ljóð eftir Ingibjörgu Rósu

vonlaus
speglun
það er komið sumar
íslenskt sumar
ég hlæ (2006-06-17)
fyrsta ljóðið (2006-09-27)
kærkomin deyfing (2006-09-28)
afmælisskál
Borðbæn (2006-05-24)
ladída (2006-06-13)
rússneska lagið
berrössuð
allt búið
djöfladansinn
lítil frænka (2006-07-03)
leyndarmál
kláði
leifar
feðralag
hefnd konu (2006-09-24)
svart
klessa
mér er kalt
trúður
partí
rask
eftirá
útstáelsi (2006-10-07)
frilla mín
móðgun
blóðbað
einspil
draumaskúrkurinn
jólalyktin
samviskan (2007-01-17)
svo ein
klækir
nútímaást
helvítis beljan
dauðaslys
óveðursnótt
leikurinn
hún sem grét
stundaglas (2007-09-22)
fyrir utan
útskrifuð
kreppan mín
frostatíð
morð sjálfs
vorfiðringur
fölsk ást
við matarborðið
fallið


[ Til baka í leit ]