




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Það eina sem ég sá var móða
í gamla daga.
Þú tókst mig að þér,
sýndir mér það góða.
Þú gefur mér aga.
Slepptu mér, haltu mér,
ég finn til.
Ég kem aftur og finn
kraftinn þinn.
|
|
|
|
Ljóð eftir Prinsinn
Nörd (2006-07-22) Meistarinn Huggari Alvæpni Guðs Ljósið mitt Tómleiki Dansí Dans
[ Til baka í leit ]
|