Hvar verður maður meira einmana en í fjöldanum.
Einmana innan milljón manns...
flestir eru einmana í stórborginni.
gráttu..það sér það enginn!
..það gráta svo margir.
öskraðu..það heyrir það enginn!
..það öskra svo margir.
ef þú deyrð, þá skiptir það ekki máli,
það deyja svo margir!
|