26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þungt Fótspor

Sit við veginn og finnst allir bruna áfram veg lífsins
Afhverju hreyfist ég ekki
Langar til að komast úr sporunum
En fæturnir eru sem fylltir af blýi
Einhverntímann fæ ég kjarkinn til að
Losa mig við blýið
Og bruna áfram veg lífs míns
Með stórt bros á vör


Ljóð eftir Jóhönnu Iðunni

Glerhús brotna
Líf
1388
Þrautir
Skrýtið
Vængbrot
Garðurinn
Vond sál
Saga af manni
Ég sé
Ást á himnum
Þungt Fótspor


[ Til baka í leit ]