Drekkið allir hér af,
uns sést í eiturbikarsins botn
við Drangey sest sólin í blóðið
og ykkar bíður fagur dauðinn
álengdar stóð hún feimin, dreymin
í upphæðum, mælti:
,,dvínar glóð í helvíti
- held ég bíði ögn lengur
uns ég tek sopann
og upplifi himnasælu,
tertium non datur\"
|