17. júní 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Huggari

Þegar allt virðist vera svo erfitt
þá leita ég til þín.
Ég segi: hér er sála mín,
tak burt alla kvöl og pín.
Þú elskar mig og kallar mig barnið þitt,
segir mér að allt verður í lagi.
Ég finn hversu yndislegur þú ert,
fyrirgefur mér allt það sem ég hef gert,
segir mér að allt verður í lagi.


Ljóð eftir Prinsinn

Nörd (2006-07-22)
Meistarinn
Huggari
Alvæpni Guðs
Ljósið mitt
Tómleiki
Dansí Dans


[ Til baka í leit ]