20. maí 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Upplifun

Lítið drullugt lamb

fellur úr afturenda kindar,

Stendur upp, og svalar þórsta sínum,

úr líkama kindar,

þetta littla lamb,

hefur engan grun um það hvar það endar.

bara hoppar um með vinum sínum,

fyrr en varir fellur það út um aftur endann

á líkama mínum!
zaper
1984 -Ljóð eftir zaper

Fallegu lömbin
Fæðing dags.
Upplifun
Móðir
Hvar verða rímur til?
Fugl óféti
PS.
Gaulandi kettlingur
Örbylgja I
Örbylgja V
Kveðjumst


[ Til baka í leit ]