14. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tikk-Takk

Þúsund manneskjur í kringum mig allar á þörfinni fyrir að tjá sig svo byrjar allt allir ofan í alla þetta er einsog að vera í helvíti og komast ekki neitt
þessar tjáningar renna saman og hljóða eins og tímasprengja TIKK-TAKK TIKK-TAKK og allt í einu hættir tikkið og allt springur ég slátra öllu sem lifir hér á jörðu og skít


Ljóð eftir Steinar Örn Steinarsson

Minningar
Tíminn
Vitleysa
Vonleysið
Tilveran
Tikk-Takk
Hverf
Þú
Tárin
Ljósið í myrkrinu
Lífið....
Ef ég hefði bara hugsað...
Fyrirboði
Rósin


[ Til baka í leit ]