23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Foreldrafár

Pabbi minn og mamma,
þau miklu sæmdarhjón.
Oft hvort annað skamma
og öskra eins og ljón. (ME)

Samt ég veit og víst er
að væntumþykja ríkir.
Sannast sagna er hér,
að sækjast sér um líkir. (MÞE+ME)

Pabbi kveður kvæði
og kvartar yfir mömmu.
Hún hamast fyrir þau bæði
hefur nóg á sinni könnu. (ME+MÞE)

Skiptu um föt og farðu í bað,
fésið skafðu líka.
Þú illa lyktar eins og tað,
ert sem loðinn píka. (MÞE)

Hættu þessu þrasi Bebba mín
og þráláta prútti.
Því þó ég láti eins og svín,
þá er ég sæti krútti. (MÞE)
Marta systir sendi mér vísu og tvær til að botna. Ég gat ekki skorast undan því og bætti svo við tveimur í lokin.


Ljóð eftir Margrét Þóra Einarsdóttir

Genin (2008-05-25)
Vísnaskak
Afa grobb
Frón
Dagný Lóa
yng & yang
Tína 2002
Foreldrafár
Galapagos 2000
Kona dagsins
Tvindlivet ´94
Indland '94
Beinakerlingavísa
Í Masternámi
ADD
hugskot
Tína 2000


[ Til baka í leit ]