18. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Afhverju ég?

Elsku Guð, afhverju var það ég,

ég þurfti að lenda í þessu,

en afhverju?

Hann káfaði og það var óþægilegt

ég þorði ekki að gera neitt

ég þurfti að fara suður í viðtal

það hjálpaði mikið

en ég vil vita, afhverju ég?

mér leið hræðilega

sumir sáu það en aðrir ekki

ég vildi alls ekki lenda í svona

ég var aðeins 12 ára gömul

en í dag þarf ég að upplifa sorgina

og mér líður hrillilega

stundum græt ég mig í svefn á kvöldin

Afhverju ég :\'(?


Ljóð eftir Báru

Sorgartárið
Afhverju ég?
Ég elska þig enn!
Hate&Love


[ Til baka í leit ]