Fótbolti er leikur
sem sýnir samstöðu
og frið og jafnvel kærleik
milli þjóða
Óvinir grafa stríðexirnar
í sirka 90 mínútur
þó eitthvað sé um pústra
en á meðan leiknum stendur
blótar maður því liði
sem spilar á móti manns eigin
og slík eru blótsyrðin
að fólk í kringum horfir
gáttað og trúir varla
að svona ljót orð eru til
maður gleymir öllu góðu
sem prýðir andstæðinginn
en svona gerist aðeins
í hita leiksins
|