14. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
-Að liggja aleinn

Opna augun og
lít til hliðar
hin hlið rúmsins er ósnert

stari á loftið
og legg hönd mína
á tómu hlið rúmsins

það væri ekki slæmt
að hönd mín myndi
snerta stúlku

ég myndi ekki kvarta
en er samt sáttur við
að svona stundir gerast
æ sjaldnar

að liggja aleinn er gott
því þá ýtir engin við mér
eða stelur af mér sænginni
Þursi
1981 -Ljóð eftir Þursa

Púsluspil (2009-06-23)
Gilitrutt (2004-04-02)
#Miðaldir (2007-02-06)
#Myrkfælna skrímslið (2005-11-25)
-Að liggja aleinn (2006-07-23)
!Sjón móður minnar (2008-05-02)
!Aftur til fortíðar (2008-11-24)
!Af klámi má læra (2008-05-01)


[ Til baka í leit ]