14. desember 2019
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ljósið í myrkrinu

Ljósið læðist innum rifuna á hellinum.
Ég sé það speglast í pollinum sem myndaðist um nóttina.
Það birtir örlítið til ég sé næstum í hinn endann á hellinum.
Ég reyni að færa mig nær en þá finn ég hvað keðjurnar eru stuttar.
Ég næ ekki einusinni að standa upp.
Ég grúfi mig niður og brest í grát. Afhverju hafði ég endað svona?
Ég hafði aldrei tekið feilspor í lífinu.
Ein mistök, eitt spor útaf línunni og allt varð svona, dimmt, kalt og drungalegt.
Ég hefði aldrei átt að taka þessa töflu, sama hvað þeir sögðu oft að þetta væri í lagi.






Ljóð eftir Steinar Örn Steinarsson

Minningar
Tíminn
Vitleysa
Vonleysið
Tilveran
Tikk-Takk
Hverf
Þú
Tárin
Ljósið í myrkrinu
Lífið....
Ef ég hefði bara hugsað...
Fyrirboði
Rósin


[ Til baka í leit ]