27. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hvers Vegna? (ísl af \"Why?\")

”Ég elska þig” sagðiru,
Ég trúði þér,
Þetta var svo góð tilfinning.
Hjartað mitt sló hratt
En samt svo hægt.
Þú lést allt líta rétt út
En síðan fórstu,
Og ég veit ekki afhverju.a.j.
1990 -Ljóð eftir a.j

Hvers Vegna? (ísl af \"Why?\")
Why?
Veistuu
Ástaráhrif


[ Til baka í leit ]