23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vinátta

Ég er með þér og þú ert með mér.
Skyl ég þig ey.
Virðingin er sein.
Rifrildin ein.
Á hverjum degi, ég tek þetta ey meir.

Þessu verður að linna.
Ég þarf svo mörgu að sinna.
Þó ég sé að vinna.
ég fynn þetta en.
Stundum svo sárt,
stundum svo fátt.
Sem ég get sagt.
Um þig.Alínu
1993 -

þetta er um mig og vínkonu mínar. Við erum alltaf að rífast. Þeim fynst ég vinna of mykið af húsverkum.


Ljóð eftir Alínu

Ballett
Vinátta
nafnorð
Ást


[ Til baka í leit ]