23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ballett

Eitthvað svo unaðslegt.
Eitthvað svo frábært.

Eitthvað sem ég kann.
Alltaf sé ég mann,
ó nei það er hann.

Hljómurinn er æði,
dansinn við hæfi.
Alltaf fæ ég næði,
og þar erum við bæði.

búin að æfa lengi,
nota samt enga strengi.
Bara að ég fengi,
eitthvað tengi.

Aldrei kem ég seint.
Alltaf er mér heitt,
þá verð ég svo sveitt.

Þarna var ég sett,
þetta er ballett.Alínu
1993 -Ljóð eftir Alínu

Ballett
Vinátta
nafnorð
Ást


[ Til baka í leit ]