23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Drengur

Lítill drengur á litla von,
litill drengur að sinni,
Ég elska þig allan,
mín eilífðar von,
er að elska þig alltaf og bregðast þér aldrei.

Mitt litla kærleiks korn,
Og barn mitt í brjósti.
Ég ber þig í faðmi mínum,
leikandi léttir þitt eilífðar bros.
Gleður mig að sinni.

Minn litli kútur,
nú situr hér.
Í fangi föður og grætur,
enn ert samt mjög sprækur.
Elsku pabbi og elsku mamma,
ég elska ykkur bæði.

Þinn litli vinur á litið blóm,
sem bjart er og kann að dafna.
Drengur litill ljós og fagur,
sigrar nú að sinni
Malena
1991 -Ljóð eftir Malenu

Mín endalok ert þú
Ást
Drengur
Hjartað Mitt
Minning
Þú
Móðir
minning um þig
Skilur þú?


[ Til baka í leit ]