23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ást

Það er eitthvað skrítið sem stendur við hlið mér.
Eitthvað sem ég hræðist meira en allt.
það er ekki dauðinn né kóngulær.
Heldur ástin frá hjarta þér sem lýsir svo bjart. Gefðu mér tækifæri til að lifa með þér. Því ég get það.Alínu
1993 -Ljóð eftir Alínu

Ballett
Vinátta
nafnorð
Ást


[ Til baka í leit ]