16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Alsæla

Í líkingu við alsæluna
er bros þitt nær til augna minna

Í líkingu við alsæluna
er koss þinn mætir vörum mínum

Í líkingu við alsæluna
er snerting þín mætir brennandi hörundi mínu

Í líkingu við alsæluna
er ég finn hjarta þitt slá við mitt

Í líkingu við alsæluna
er návist þín fyllir drauma mína


Ljóð eftir Maríu Hafþórsdóttur

Endurfæðing
Játning
Skömm (2006-03-22)
Endalok
Von
Einhver
Píslargangan
Ástin
Til þín
Piltur og stúlka
Orðsending til almættisins
Kom
Þorravísa
Morgunn
Meðan álfarnir dansa
In a distant world
Alsæla
Þú
Spegilmynd
What am I to you ?


[ Til baka í leit ]