16. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þú

Elskaðu mig
svo ég finni hvernig hjarta mitt slær
svo ég opni augun og sjái
veröldina blómstra í allri sinni fegurð

Særðu mig
svo ég finni að ég er til
svo ég læri að ég er mannleg
og að ég get grátið

Kremdu hjarta mitt
svo ég finni hvað sársauki er
svo ég sjái að ég elska þig


Ljóð eftir Maríu Hafþórsdóttur

Endurfæðing
Játning
Skömm (2006-03-22)
Endalok
Von
Einhver
Píslargangan
Ástin
Til þín
Piltur og stúlka
Orðsending til almættisins
Kom
Þorravísa
Morgunn
Meðan álfarnir dansa
In a distant world
Alsæla
Þú
Spegilmynd
What am I to you ?


[ Til baka í leit ]