12. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sporðdrekinn

Ringulreið, rjúkandi rúst
hvað er að þér?
Hvað hefur komið fyrir þig?
Allt í einu skil ég ekki neitt
upplifi mig týnda í einskismannslandi
geng upp götuna..mjóu
fyrir endan blasir ásjóna þín
vitfyrrta ásjóna manns í dulargervi
blekkir alla.. líka mig..
ekki síst sjálfan sig
skríður um sem eitraður sporðdreki
stingur broddinum niður þar sem honum hentar..bara því hann er einn í heiminum

Hvernig væri að taka hausinn upp úr rassgatinu á sjálfum þér?


G.Þ.I
1982 -Ljóð eftir guggu

Þennan dag
Sporðdrekinn


[ Til baka í leit ]