24. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ónefnt

Afhverju ertu að fara
gerði ég eitthvað rangt?
Við áttum bæði þátt í því
og síðan er orðið langt.
Ég skil ekki þetta vesen
og eilífðar væl
við vorum ávalt vinir
þar til þú snerist á hæl.

Við vorum bara drukkin
og ekkert meira en það
þú þarft ekki að fara í kerfi
ég ekki um þetta bað.
Við getum talað saman
án þess að það sé eitthvað mál
það finnst mér að minnsta kosti
og ég hef hjarta og sál.

Það er meira en að segja það
að kasta vináttu á glæ
og okkar er of dýrmæt
til að henda út á sæ.
Ég vona aðeins þú jafnir þig
og gleymir þessu svo
því ég mun bíða þolinmóð
í áratug eða tvo.Perla
1988 -Ljóð eftir Perlu

Hjartabrestir
Fantarok (2008-09-20)
Draugur
Reiði Mar
Ónefnt
Hringdans
Örljóð
Tregi
LSD
Fading away
Hopeless in love
Trapped
Sorrow
Hrifning
Missir
Vonlaus ást
Opin sár
Hjálp að handan
Andvaka við hlið hans
Vetrarkveld
I want you
Lifandi morgunn
Mig langar svo
(Tileinkað...)
Lykillinn að hjarta mínu
Samviskubit
Ó þú fagra himintungl
Fólk..
Óskírt
Geðveikir íslendingar
Verstafall þynnku
Regret
Mörk
Fíkill
Misnotkun
Snertu hjarta mitt
Endless circle
Madness
Vinur í raun
Hringavitleysa
Lífið er leiksýning.
Heilræði
Haustið
Er svefninn á sækir
Mótþróaskeið
Biturð (2011-01-05)
Hjartans mál. (2012-03-29)
Mælirinn fullur
Endalok/Upphaf


[ Til baka í leit ]