21. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Gleði?

Gleði?

viltu brjóta af mér skelina,
sem heldur mér hér inni.
viltu sýna mér þá gleði
sem ég týndi fyrir löngu.
viltu gefa mér þá von
sem uppfyllti mig hér áður.

Viltu henda þér á eftir mér
þegar ég stekk ofan í vatnið
viltu passa mig fyrir freistingunum
sem ég er svo veik fyrir.

dofin af sársauka
ég finn enga leið,
leiðina að gleðinni
sem er mér svo nærri.Hulda María
1989 -Ljóð eftir Huldu Maríu

Þú brást mér.
Í gær.
þú eða ég?
Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Spor í hjarta mér..
Uppfull af hamingju
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend


[ Til baka í leit ]