30. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Svo varð allt stopp

Svo var allt stopp.

Þau lifðu á ystu nöf
þau nutu þess að vera til
þau gleymdu sér í blóma lífsins

Svo varð allt stopp

á einu augnabliki
hvarf allt
þar sem áður
hjartað sló
þar heyrist ekki lengur
hið minnsta hljóð...

Það varð allt stopp

nú syrgir hvert einasta
manns barn
og enginn skilur
hversu harður
heimurinn getur verið...

Hvers vegna hún
hvers vegna hann
hvers vegna þau
og næst...
hvers vegna þú?

spurningum sem aldrei verður svarað...Hulda María
1989 -Ljóð eftir Huldu Maríu

Þú brást mér.
Í gær.
þú eða ég?
Er Hægt að laga?
Gleði?
Lífið
Svo varð allt stopp
Tóm
Lífsins leið.
?
Afleiðing
Pæling
Stjörnuhrap
Það sem varð eftir.
Það góða.
Tími til að breyta.
Fyrirgefðu mér.
Þú og ég.
Speki.
Spor í hjarta mér..
Uppfull af hamingju
Særði þig..
Falskar vonir..
Hann..
Dofin
Sektarkend


[ Til baka í leit ]